HÚÐHREINSUN

Húðin er yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð og hituð með gufu til að auðvelda kreistun. Róandi eða hreinsandi maski borin á húðina og viðeigandi augn – og andlitskrem í lokin.

Meðferðin tekur 60 mínútur.
Verð: 7.900 kr

ANDLITSMEÐFERÐ

Húðin er yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð. Slökunnarnudd á herðar, háls og andlit. Viðeigandi maski borin á húðina. Að lokum er borið viðeigandi augn – og andlitskrem borið á húðina.

Meðferðin tekur 75 mínútur.

Verð: 12.500 kr

LÚXUSANDLISTMEÐFERÐ

Meðferðin byrjar á yfirborðshreinun, plokkun fylgi með ef viðskiptavinur óskað. Næst er djúphreinsun og húðin verður hituð með gufu. Háls, herðar, andlit og höfuð nuddað í 20-30 mínútur. Lúxusmaski er valinn efir húðgerðar og markmiði meðferðarinnar. Viðeigandi augn – og andlitskrem er borðið á húðina og viðskiptavini er ráðlagt um umhirða og viðhalda húðar.

Meðferðin tekur 90 mínútur.

Verð: 14.900 kr

MURAD ANDLITSMEÐFERÐ

Er gríðalega öflug og virkar húðflögnunarmeðferð. Meðferðin vinnur á bóluvandamálum, örum, opnum húðholum, litarbreytingum, fínum línum og ójafnvægi húðar.

Ásýnd húðar batnar, húðin fær fallegan ljóma, verður fersk og heilbrigð.

Húðin er yfirborðshreinsuð og djúphreinsuð. Viðeigandi sýrur, maski og krem er valinn með tilliti til húðgerðar.
Mælt er með að koma 4-5 skiptir í röð til að ná betri árangur.

Meðferðin tekur 60 mínútur.

Heimasíða Murad: http://www.murad.com

Verð: 11.900 kr

 

FÓTSNYRTING

Fæturnir eru settir í slakandi fótabað með fótasalti. Því næst er sigg fjarlægt og raspaðar, neglur klipptar og þjalaðar til og naglaböndin snyrt. Kornakrem er oft notað til að losar um dauðar húðfrumur. Í lokin eru notalegt og létt nudd upp að hnjám með góðu fótakremi. Fótsnyrting er afar mikilvæg fyrir okkur öll, vel hirtir fætur fyrirbyggja fótamein og veitir vellíða.

Meðferðin tekur um 60 mínútur.

Við notum Gehwoh þýskt merki sem sérhæfir sig í meðferðarlína fyrir fætur.

Heimasíða Gehwol: http://www.gewohl.com

Verð: 6.900 kr

HANDSNYRTING

Neglur eru þjalaðar og mótaðar til, settar í handabað með ilmolíum. Naglaböndin er snyrt, neglurnar sléttaðar og bónaðar. Hendurnar eru nuddaðar upp úr mýkjandi nuddkremi.

Meðferðin tekur oftast um 60 mínútur

Verð: 6.900 kr

LÚXUSHANDSNYRTING

Hefðbundin handsnyrting með kornakremi, hendurnar nuddaðar og settar í paraffin vax. Að lokum eru neglurnar lakkaðar ef óskum viðskiptavinarins.

Verð: 8.900 kr

NEGLUR – BIO SCULPTURE

Bio Sculpture er náttúrulegt gel efni (hunangsgel) frá Suður Afríku sem bæði er hægt að framlengja eða styrkja neglurnar. Gel borið á neglur í þunnu lagi, hægt er að velja með eða án French, síðan er gel yfirlakk sett yfir til að hlýfa gelið undir og gefa þeim glans. Þetta er uppleysanlegt gel sem leysist uppí acetón, skemma ekki manni eigin neglur og neglurnar verða náttúrulega fallegar, sveigjanlegar og sterkar.

Meðferðin tekur um 60-90 mínútur

Heimasíða Bio Sculpture: http://www.biosculpture.com

Verð: frá 6.500 kr

LITUN OG PLOKKUN

Litur borinn í augnabrúnir og augnahár, brúnir mótaðar með plokkun og eða vaxi. Augnkrem borið á augnsvæðið með léttu nuddi.

Meðferðin tekur um 30 mínútur.

Verð: 4.700 kr

VAXMEÐFERÐIR

Óæskileg hár fjarlægð með vaxi, róandi olía og græðandi krem borið eftir á. Er bæði með rúllurvax og aloe vera hart vax fyrir viðkvæma svæði. Vaxmeðferðir tenar bæði konum og körlum, hárvöxturinn minnkar með tímanum ef komið er reglulega.

Meðferðin tekur um 15-60 mínútur.

Við notum lycon vax.

Verð: frá 2.500 kr.

Leave a Reply

Close Menu
Replica rolex sale, Fake Rolex For Men,Replica watches for sale.